Kórinn stendur fyrir öflugri menningardagskrá á hverju ári
- Þar ber hæst aðventutónleikar í desember og vortónleika í maí einnig stendur kórinn fyrir menningarkvöldum, syngur við guðsþjónustur og við ýmsa aðra tónlistar- og menningarviðburði.
Kvennakór Garðabæjar hlaut gull- og silfurverðlaun í "Canta Al Mar" alþjóðlegri kórakeppni á Spáni 2015