Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir Celebration Concert í Christ Church Cathedral í Vancouver
Við höfum eignast 110 nýjar söngsystur í Vancouver. Söngurinn sameinar okkur og vináttan er komin til að vera. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvernig kórarnir fjórir; Elektra (Vancouver), Vox Feminae (Los Angeles), Frisches Ei (Japan) og Kvennakór Garðabæjar koma sér fyrir á sviðinu í Christ Church Cathedral í miðborg Vancouver
|
Fréttasafn
September 2020
|