Þessa dagana hríslast sönn gleðitilfinning um kórkonur er Fésbókin minnir á að fjögur ár eru síðan kórinn vann til tvennra verðlauna í kórakeppninni Canta al mar á Spáni. Það ríkir ekki síður mikil gleði nú á haustdögum hjá kórkonum er þær sameinast í söng og æfa öll fallegu jólalögin fyrir aðventutónleikana sem verða 2. og 3. desember. Í fyrra var uppselt. Forsala miða er hafin hjá kórkonum og á netfangi kórsins: kvennakorgb@gmail.com.
|
Fréttasafn
June 2021
|