KVENNAKÓR GARÐABÆJAR
  • Fréttir
  • KÓRINN
    • SAGA
    • STJÓRNANDI
  • ÚTGÁFA
  • SAMBAND

Um þessar mundir eru fjögur ár síðan kórinn vann til verðlauna í kórakeppni á Spáni

31/10/2019

Comments

 
Þessa dagana hríslast sönn gleðitilfinning um kórkonur er Fésbókin minnir á að fjögur ár eru síðan kórinn vann til tvennra verðlauna í kórakeppninni Canta al mar á Spáni. Það ríkir ekki síður mikil gleði nú á haustdögum hjá kórkonum er þær sameinast í söng og æfa öll fallegu jólalögin fyrir aðventutónleikana sem verða 2. og 3. desember. Í fyrra var uppselt. Forsala miða er hafin hjá kórkonum og á netfangi kórsins: kvennakorgb@gmail.com.
Picture
Comments

    Fréttasafn

    June 2021
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    May 2018
    April 2018
    December 2017

Kvennakór Garðabæjar
Asparholti 13
​225 Álftanesi
© 2020 Kvennakór Garðabæjar
  • Fréttir
  • KÓRINN
    • SAGA
    • STJÓRNANDI
  • ÚTGÁFA
  • SAMBAND