Mikill heiður fyrir okkur í Kvennakór Garðabæjar að fá að syngja fyrir Frú Elizu Reed forsetafrú ÍslandsÞvílík stemning og gleði á vortónleikunum okkar síðast liðið sunnudagskvöld í Hafnarborg. Húsfyllir var og greinilegt að tónleikagestir kunnu vel að meta efnisval okkar og fjölbreytni. Það var einstakur heiður að syngja fyrir Elizu Reed, forsetafrú en hún var sérstakur gestur tónleikanna í tilefni af Kanadaferð kórsins.
Kæru gestir hafið hjartans þakkir fyrir komuna og ógleymanlegar viðtökur. Ljósmyndir: Ragnheiður Arngrímsdóttir |
Fréttasafn
September 2020
|