Minnum á Þorravökuna okkar á morgun fimmtudaginn 13. febrúar, kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarsal Vídalínskirkju í Garðabæ. Boðið verður upp á glæsilega dagskrá í tali og tónum og ljúfa kaffihúsastemningu. Miðar verða seldir við innganginn og er aðgangseyrir 1.800 kr. kaffi og kruðerí er innifalið í miðaverði.
|
Fréttasafn
September 2020
|