Hinn árlegi IKEA jólasöngur okkar var um nýliðna helgi fyrir gesti og gangandi. Ekki skemmdi fyrir þessi fíni hljómburður í anddyri verslunarinnar. Á fimmtudaginn næsta heimsækjum við heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ og eigum þar notalega stund og syngjum uppáhalds jólalögin okkar.
|
Fréttasafn
June 2021
|