Margt var um manninn í verslun IKEA á sunnudaginn þegar Kvennakór Garðabæjar gladdi gesti með jólasöng sínum. Kórinn kom sér vel fyrir í andyri verslunarinnar og átti einstaklega skemmtilega og gefandi stund með gestum IKEA. Ljósmyndari: Andri Kárason
Fleiri myndir frá jólasöngnum í IKEA |
Fréttasafn
September 2020
|