Jólalag úr kvikmyndinni Home AloneEitt af uppáhaldslögum kórkvenna frá aðventutónleikum kórsins fyrr í þessum mánuði er hið hugljúfa jólalag "Somewhere in my Memory" (Hér í minni mínu) úr kvikmyndinni Home Alone. Lagið er eftir John Williams en íslenskur texti er eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Upptakan er frá aðventutónleikum kórsins 4. desember í Digraneskirkju. Ingibjörg Guðjónsdóttir stjórnar kórnum, Berglind Stefánsdóttir leikur á flautu og Hrönn Þráinsdóttir á píanó.
|
Fréttasafn
June 2021
|