Þátttaka okkar í Tapestry International á síðasta ári var einstök upplifun og gífurlegur heiður. Elektra, einn þekktasti kvennakór heims, stendur fyrir alþjóðlegu kvennakóra-hátíðinni Tapestry á þriggja ára fresti í Vancouver. Þessa dagana er Elektra að auglýsa næstu hátíð 2021 með skemmtilegu myndbandi sem vekur upp dásemdar minningar um áhrifamátt söngsins, vináttu og fegurð - njótið. |
Fréttasafn
June 2021
|