Á þessum fallega vetrardegi og degi ástarinnar er tilefni til að deila með ykkur íslenska þjóðlaginu Stóðum tvö í túni. Ljóðið er úr Víglundarsögu en þessa snilldar útsetningu á laginu á Bára Grímsdóttir. Upptakan er frá þátttöku kórsins í Tapestry International, alþjóðlegu kvennakóramóti í Vancouver í Kanada. |
Fréttasafn
September 2020
|