Það ríkir mikil jólastemning á kóræfingum þessa dagana enda undirbúningur í hámarki fyrir aðventutónleika sem verða í Digraneskirkju þriðjudaginn 4. desember kl. 20. Samkvæmt hefð verður boðið upp á heita drykki og jólasmákökur að tónleikum loknum. Forsala aðgöngumiða er hjá kórkonum og á kvennakorgb@gmail.com. Við hlökkum til að eiga með ykkur notalega jólastund í upphafi aðventu.
Ljósmynd: Mary Jensen |
Fréttasafn
September 2020
|