KVENNAKÓR GARÐABÆJAR
  • Fréttir
  • KÓRINN
    • SAGA
    • STJÓRNANDI
  • ÚTGÁFA
  • SAMBAND

Allt er eitthvað svo spennandi í dag!

30/11/2019

Comments

 
„Eftirvæntingu í augum má sjá, allt er eitthvað svo spennandi í dag“ segir í fallegu jólalagi. Ætli það sé ekki einmitt sú eftirvænting og jólastemning sem við kórkonur upplifum þessa dagana. Tvennir aðventutónleikar eru framundan í Guðríðarkirkju, 2. og 3. desember, og örfáir miðar eftir á þá síðari. Í morgun var formleg lokaæfing og klæddumst við allar jólapeysum sem jók enn frekar á jólagleðina.
Picture
Comments

Næstum uppselt

26/11/2019

Comments

 
Það er gaman að segja frá því að nú er orðið uppselt á fyrri tónleikana okkar. Enn er hægt að nálgast miða á seinni tónleikana.
Picture
Comments

Aðventutónleikar í Guðríðarkirkju 2. og 3. desember

18/11/2019

Comments

 
Picture
Comments

Nú styttist í aðventutónleikana okkar

10/11/2019

Comments

 
Klukknanna köll, klingja í... Guðríðarkirkju. Í gær var löng, skemmtileg og vel heppnuð, laugardagsæfing og við orðnar mjög spenntar fyrir aðventutónleikunum okkar sem verða 2. og 3. desember. Mikið verður gaman að leyfa ykkur að hlýða á afraksturinn. Við erum þakklátar fyrir hversu margir ætla að mæta og minnum á að forsala miða er enn í gangi hjá kórkonum. Einnig er hægt að kaupa miða á netfangi kórsins: kvennakorgb@gmail.com.
Picture
Comments

    Fréttasafn

    September 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    May 2018
    April 2018
    December 2017

Kvennakór Garðabæjar
Asparholti 13
​225 Álftanesi
© 2020 Kvennakór Garðabæjar
  • Fréttir
  • KÓRINN
    • SAGA
    • STJÓRNANDI
  • ÚTGÁFA
  • SAMBAND