Okkur langar til þess að bjóða fjórum nýjum söngsystrum í frábæra kórinn okkar. Við bjóðum upp á metnaðarfult og gefandi söngstarf og flottan félagsskap kvenna á aldrinum 25 til 60 ára. Söngkunnátta og/eða kórreynsla er æskileg en ekki skilyrði.
Áhugasamar konur vinsamlegast hafið samband við Ingibjörgu Guðjónsdóttur kórstjóra í síma 864 2722 eða á netfangið kvennakorgb@gmail.com. |
Fréttasafn
September 2020
|