Í tilefni af 17. júní þjóðhátíðardegi Íslendinga þá syngjum við fyrir ykkur Hver á sér fegra föðurland. Fleiri myndbönd af söng kórsins má finna á YouTube. Með þessum myndum af velheppnuðum vortónleikum okkar 13. maí síðast liðinn óskum við öllum vinum og velunnurum sólríks sumars og hlökkum til söngs og samveru á hausti komandi. Fleiri myndir frá vortónleikunum okkar er að finna í myndasafni kórsins á Facebook.
Ljósmyndari: Ragnheiður Arngrímsdóttir |
Fréttasafn
September 2020
|