Við þökkum öllum þeim fjölmörgu tónleikagestum, sem fylltu Neskirkju síðastliðið mánudagskvöld, kærlega fyrir komuna. Einstök stemmning og frábærar undirtekir gerðu þessa kvöldstund ógleymanlega. Við þökkum samveru í vetur og hlökkum til endurfunda á hausti komandi með enn meiri söng og sælu. Með ósk um sólríkt og seiðandi sumar. Myndasafn á FacebookFleiri fréttir og myndir af tónleikunum munu birtast á facebook síðu kórsins síðar í vikunni. Ljósmyndari: Ragnheiður Arngrímsdóttir.
|
Fréttasafn
September 2020
|