Við í kvennakór Garðabæjar erum mjög stoltar af kórstjóranum okkar enda ærin ástæða til. Hún er vakin og sofin yfir kórnum okkar og á tímum samkomubanns slær hún ekki slöku við í vinnu fyrir kórinn heima við á milli þess sem hún gleður okkur og aðra með þessum dásamlega söng. |
Fréttasafn
June 2021
|