KVENNAKÓR GARÐABÆJAR
  • Fréttir
  • KÓRINN
    • SAGA
    • STJÓRNANDI
  • ÚTGÁFA
  • SAMBAND

Helgarnámskeið með sænskum tónlistarfræðingi

12/3/2019

Comments

 
Við í Kvennakór Garðabæjar erum sannarlega ríkar af vináttu frábærra kvenna. Í kjölfar kórakeppninnar í Barcelona 2015 kynntumst við Anci Hjulström sænskum tónlistarfræðingi, kórstjóra og söng og leikkonu. Anci kom til Íslands fyrir tveimur árum með frábært námskeið og núna endurtókum við leikinn og unnum með henni alla helgina. Vinnan var sannarlega strembin en mjög skemmtileg og gefandi.
​Anci hvatti okkur til þess að stíga út fyrir þægindaramman okkar og töfraði fram það besta í öllum kórkonunum. Það er gaman að segja frá því að Anci hafði á orði hversu mikinn kærleika og traust hún fyndi í hópnum en eitt af okkar markmiðum er einmitt að byggja upp sterka félagslega heild í kórnum. Þessi helgi á eftir að nýtast kórnum mjög vel í leik og starfi og lagði grunn að enn meira spennandi starfi. 
Picture
Comments

    Fréttasafn

    June 2021
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    May 2018
    April 2018
    December 2017

Kvennakór Garðabæjar
Asparholti 13
​225 Álftanesi
© 2020 Kvennakór Garðabæjar
  • Fréttir
  • KÓRINN
    • SAGA
    • STJÓRNANDI
  • ÚTGÁFA
  • SAMBAND